Fjármögnun

Þegar bifreið er keypt koma ýmsir greiðslumöguleikar til greina. Bankar, tryggingafélög og fjármögnunarfyrirtækið bjóða fjölbreyttar og sveigjanlegar lausnir sem henta hverjum og einum. Hafðu samband við sölumann okkar til að fá að vita hvaða greiðslumöguleikar henta þér.

Ef um bílalán eða rekstrarleigu er að ræða er hægt að skoða hvað eftirfarandi
fyrirtæki bjóða upp á með því að smella á merki viðkomandi.

BERNHARD NOTAÐIR BÍLAR • Eirhöfða 11 • 104 Reykjavík • Sími 551 7171 • Fax 551 7225 • Netfang oskar@bernhard.is